
Síðan 1921
BSR Keflavíkurflugvöllur.
Ertu á leðinni til útlanda eða að koma heim.
Sparaðu tíma og fyrirhöfn og ferðastu með okkur.
Þú borgar alltaf sama verðið hvert sem farið er innan
höfuðborgarsvæðisins.
Verð:
1-4 í bíl 18.500.-
5-8 í bíl 24.500.-
Innifalið í þjónustu okkar:
- Bílstjórinn þinn heldur á skilti með nafninu þínu.
- Bílstjórinn aðstoðar þig með farangurinn.
- Ef flugi seinkar þá erum við með flugnúmerið þitt.