
Þingvellir og nágrenni.
Þingvellir - Þingvallavatn - Hengill
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er elsti þjóðgarður landsins,
stofnaður árið 1930.
Á Þingvöllum var elsta alþingi í heimi stofnað árið 930.
Þingvellir eru náttúruundur á heimsvísu þar sem jarðfræði
og vistkerfi er einstakt.
Þingvallavatn er stærsta stöðuvatn Íslands og eina vatnið í heimi þar sem 5 tegundir silunga eiga heimkynni.
Síðan liggur leiðin að Hengilssvæðinu
þar sem magnaðir gufustrókar stíga til himins.
Hengill er svipmikið móbergsfjall og þar er eitt stærsta háhitasvæði
landsins, 100 ferkílómetrar.
Við skoðum Nesjavallavirkjun sem var formlega gangsett árið 1990.
Á Nesjavöllum hafa verið boraðar 25 holur og hefur hitinn þar mælst
allt að 380 gráður.
Verð:
1-4 í bíl 28.000.-
5-8 í bíl 32.500.-
Tími: 4 klst.
Panta hér