
Síðan 1921
Hin einstaka suðurströnd.
Í þessari ferð skoðum við hina einstöku suðurströnd.
Þær breytingar sem hafa orðið í kjölfar gosins sem varð í
Eyjafjallajökli.
Kíkjum á Skógarfoss sem liggur við rætur Heklu.
Og ekki má gleyma hinum einstaka Seljalandsfoss þar sem hinir
huguðu geta labbað á bakvið fossinn.
Keyrum um sveitirnar og skoðum þá eyðileggingu sem gosið hafði
á gróður og annað.
Verð:
1-4 í bíl 49.500.-
5-8 í bíl 62.000.-
Tími: 6-7 klst.
Panta hér